Mínar síður eru fyrir viðskiptavini BM Vallár og þar er hægt að sækja hreyfingarlista og reikningsyfirlit. Til að fá aðgang að mínum síðum þarf fyrst að sækja um aðgang fyrir hönd viðkomandi fyrirtækis. Að jafnaði er aðeins veittur aðgangur fyrir fjármálastjóra fyrirtækis og sér viðkomandi um að veita öðru starfsfólki aðgang.
Þegar aðgangur hefur verið stofnaður og umsóknin staðfest af fulltrúum BM Vallár er hægt að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum.